Upplýsta umræðu um Evrópumálin
Í ávarpi sínu á aðalfundi SA lagði Davíð Oddsson,
forsætisráðherra, áherslu á mikilvægi upplýstrar umræðu um
Evrópumálin og fjallaði um fórnarkostnað aðildar. Þá sagði hann
væntingar standa til að vextir héldu áfram að lækka á næstu vikum,
mánuðum og misserum.
Sjá ávarp forsætisráðherra.