Umhverfisviðurkenning 2004 - tilnefninga óskað

Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki til að hljóta umhverfis-viðurkenningu umhverfisráðuneytisins fyrir árið 2004. Tillögur skulu berast ráðuneytinu, með stuttri greinargerð, eigi síðar en 25. mars. Sjá nánar á vef umhverfisráðuneytisins.