Tölvupóstur starfsmanna og einkalífsvernd

Miðvikudaginn 3. desember mun Hjördís Halldórsdóttir hdl. frá LOGOS lögmannsþjónustu fjalla um eftirlit vinnu-veitenda með tölvupóstsamskiptum starfsmanna, á málstofu Lagastofnunar HÍ, stofu 101 í Lögbergi, kl. 12:15. Fjallað verður um þróun í nágrannalöndum, mögulega reglusetningu ESB o.fl.