Þór Sigfússon endurkjörinn formaður SA

Á aðalfundi SA 22. apríl 2009 var Þór Sigfússon endurkjörinn formaður Samtaka atvinnulífsins. Kosningin fór fram með rafrænum hætti og var þátttaka góð. Þór var rétt kjörinn formaður starfsárið 2009-2010 með 74% greiddra atkvæða. Þór er að ljúka sínu fyrsta starfsári sem formaður SA.