Tengsl akademíu og atvinnulífs

Fimmtudaginn 3. apríl standa Samtök iðnaðarins, Byggðastofnun og Rannsóknaþjónusta HÍ fyrir málþingi um tengsl akademíu og atvinnulífs, í Húsi atvinnulífsins Borgartúni 35. Rætt verður hvar við stöndum og hvað megi af öðrum læra. Sjá nánar á heimasíðu SI.