Tékkland, Pólland, Danmörk, Mexíkó...

Viðskiptasendinefndum Útflutningsráðs er m.a. ætlað hafa vakandi auga með tækifærum fyrir íslensk fyrirtæki á nýjum mörkuðum í þeim tilgangi að aðstoða þau að koma sér á framfæri í alþjóðlegu samkeppnisumhverfi. Á þessu ári verða m.a. skipulagðar sendinefndir til Tékklands, Slóvakíu, Póllands, Danmerkur og Mexíkó. Sjá nánar á vef Útflutnings-ráðs.