Suður-Afríka, Rússland, Úkraína, Spánn...

Línur eru farnar að skýrast hvað varðar viðskiptasendinefndir Útflutningsráðs seinni hluta þessa árs. Verið er að undirbúa ferðir viðskiptasendinefnda til Leeds, San Francisco, Jóhannesarborgar í Suður-Afríku, Vladivostok og Petropavlovsk í Rússlandi, Kiev og Lviv í Úkraínu og til Madrídar og Barcelona á Spáni. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.