Styrkir/lán vegna verkefnaútflutnings

Þriðjudaginn 17. september verða kynntir norrænu þróunar-, umhverfis- og verkefnaútflutningssjóðirnir, og möguleikar íslenska fyrirtækja á að nálgast þaðan lán og/eða styrki í tengslum við alþjóðlegan verkefna-útflutning. Sjá nánar á vef viðskiptaþróunar.