Styrkir vegna starfsmenntunar

Starfsmenntaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna starfsmenntunar í atvinnulífinu. Í ár njóta forgangs umsóknir sem snúa að tækifærum miðaldra og eldra fólks til starfs-menntunar, og að yfirfærslu þekkingar og reynslu innan fyrirtækja og stofnana. Til úthlutunar eru 55 milljónir og umsóknarfrestur er til 18. mars. Sjá nánar á vef Starfsmenntaráðs.