Styrkir upplýsingatækniáætlunar ESB kynntir

Nýlega auglýsti framkvæmdastjórn ESB eftir fyrstu verkefnaumsóknum í upplýsingatæknihluta 6. rannsóknaráætlunar ESB. Af því tilefni heldur RANNÍS í samvinnu við Samtök iðnaðarins o.fl. kynningarfund um áætlunina 15. janúar. Sjá nánar á heimasíðu SI.