Streymishlekkur á Umhverfisdag atvinnulífsins 2020

Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn rafrænt í dag kl. 8.30-9:30. 

Um árlegan viðburð er að ræða en að honum standa Samtök atvinnulífsins, Samorka, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök fjármálafyrirtækja, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu.

Í ár er viðburðinum eingöngu streymt rafrænt í opinni dagskrá á vef SA, samfélagsmiðlum og fjölmiðlum. Dagskrá hefst kl. 8.30 og stendur til að verða 10. 

Horfa má á streymið hér fyrir neðan: