Stöðugleiki og stóriðjuframkvæmdir
Miðvikudaginn 11. september standa SA fyrir morgun-verðarfundi
undir yfirskriftinni Stöðugleiki og stóriðju-framkvæmdir - er
hætta á ofþenslu? Frummælendur verða Ari Edwald frá SA, Bolli
Þór Bollason, fjármálaráðuneyti og Þórarinn G. Pétursson,
Seðlabanka Íslands. Sjá
nánar.