Stjórnun upplýsingaöryggis

Dagana 19. og 20. nóvember nk. Stendur Staðlaráð Íslands fyrir námskeiði um beytingu ISO staðla við stjórnun upplýsingaöryggis og mótun öryggisstefnu í fyrirtækjum og stofnunum. Sjá nánar á vef Staðlaráðs.