Stjórnarformaður BASF kjörinn forseti UNICE

Dr. Jürgen Straube, stjórnarformaður BASF AG, hefur verið kjörinn nýr forseti UNICE, Evrópusamtaka atvinnulífsins. Hann tekur þó ekki við embætti fyrr en í júlí 2003 en þangað til gegnir sitjandi forseti, Georges Jacobs stjórnarformaður UCB SA, embættinu áfram. Sjá fréttatilkynningu UNICE (pdf-skjal).