Starfsmenntaverðlaunin - tilnefninga óskað (3)

Starfsmenntaverðlaunin verða afhent í fimmta skiptið í sept-ember nk. og er óskað eftir tilnefningum í flokkum fyrirtækja og félagasamtaka, skóla og fræðsluaðila og í opnum flokki. Frestur til þess að tilnefna rennur út 17. ágúst. Sjá nánar á vef Menntar.