Starfsmenntaverðlaunin 2006 – tilnefningar fyrir 31. október

Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar árið 2006 verða veitt í nóvember. Verðlaunin verða veitt í þremur flokkum: flokki fyrirtækja, flokki fræðsluaðila og í opnum flokki sem nær meðal annars til einstaklinga og verkefna. Nánari upplýsingar um verðlaunin, verðlaunahafa síðustu ára og tilnefningar er hægt að nálgast á vef Menntar.