Starfsmenntaverðlaunin 2002 – tilnefningar óskast

Starfsmenntaráð og Mennt óska eftir tilnefningum til starfsmenntaverðlaunanna 2002, en markmið þeirra er að styðja við nýsköpun og framþróun starfsmenntunar á Íslandi. Frestur til að senda inn tilnefningar er til 30. júní. Sjá nánar á heimasíðu Menntar.