Starfsmenntaáætlun ESB – kynningarfundur

Fimmtudaginn 29. apríl 2004 verða kynnt ný forgangsatriði í Leonardó starfsmenntaáætlun ESB, sem Íslendingar taka þátt í, á fundi í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, kl. 15 til 17:30. Sjá nánar á vef Landsskrifstofu Leonardó.