Starfsafl og Landsmennt - fyrsta starfsárið

Um eitt ár er liðið síðan starfsmenntasjóðir ófaglærðra, Starfsafl og Landsmennt, hófu starfsemi, á grundvelli kjarasamninga SA og viðsemjenda þeirra. Nokkrir tugir verkefna hafa verið styrktir. Vert er að benda forsvarsmönnum fyrirtækja á að kynna sér möguleika sem þessir sjóðir veita. Sjá umfjöllun á heimasíðu SI.