Sönn íslensk peningamál: Stóra krónumálið

Sönn íslensk peningamál voru sýnd í Hörpu á Ársfundi atvinnulífsins 2016. Þar var fjallað um Stóra krónumálið en saga íslensku krónunnar er þyrnum stráð.  Á köflum hefur hún verið meðal þeirra sterkustu í heimi en þess á milli valdið mörgum vonbrigðum. Krónan er sögð áhrifagjörn, ófyrirsjáanleg og jafnvel hættuleg. Sjón eru sögu ríkari.

SMELLTU TIL AÐ HORFA