Smásöluverslun - afl til atvinnusköpunar

SVÞ hafa gefið út 30 síðna fræðslurit, Smásöluverslun - afl til atvinnusköpunar, sem fjallar um mikilvægi smásöluverslunar sem atvinnugreinar á Íslandi og í Evrópu. Ritið er m.a. ætlað að nota við kennslu í framhaldsskólum. Sjá nánar í fréttapósti SVÞ.