Skýrsla skattahóps SA á Netið

Á málefnasíðu SA er nú að finna skýrslu skattahóps SA, þar sem gerðar eru ítarlegar og rökstuddar tillögur til úrbóta á skattaumhverfi íslenskra fyrirtækja. Sjá skýrsluna (pdf-snið).