Skattadagur Deloitte á morgun - 10. janúar

Skattadagur Deloitte, í samstarfi við Samtök atvinnulífsins, Viðskiptaráð Íslands og Viðskiptablað Morgunblaðsins, verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík þriðjudaginn 10. janúar 2012 kl. 8.15-10.15.

Dagskrá fundarins:

 • Setning: Oddný Harðardóttir, fjármálaráðherra

 • Skattlagning fjáreignatekna - Vilhjálmur Bjarnason

  , framkvæmdastjóri Samtaka fjárfesta

 • Írland-Ísland 1-0; ólíkar áherslur í skattamálum eftir efnahagshrun - Vala Valtýsdóttir

  , sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte

 • Skattlagning á ferðaþjónustu - kapp er best með forsjá - Bogi Nils Bogason

  , framkvæmdastjóri fjármála hjá Icelandair Group

 • Reglur um frádrátt vaxta; þunn eiginfjármögnun - Símon Þór Jónsson

  , forstöðumaður á skatta- og lögfræðisviði Deloitte

Fundarstjórn: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, framkvæmdastjóri Pizza Hut á Íslandi og Finnlandi.

Hægt er að skrá sig hér á netfanginu skraning@deloitte.is og í síma 580-3000.

Fundarsalur: Gullteigur, Grand Hótel, léttur morgunverður, verð kr. 3.500.