Sjö íslensk fyrirtæki á Europe’s 500 listanum

Á lista GrowthPlus yfir 500 vaxtarmestu fyrirtækin í Evrópu er að finna sjö íslensk fyrirtæki, sem verður að teljast frábær árangur. Frá þessu er greint á heimasíðu Samtaka iðnaðarins.