Sendu okkur línu ...
Samtök
atvinnulífsins hvetja félagsmenn SA til að senda samtökunum línu og
segja frá því sem þeir eru að fást við á sínum heimavelli um þessar
mundir.
Við viljum gjarnan fá að heyra af því sem gengur vel og einnig viljum við fá ábendingar um það sem betur mætti fara í starfsumhverfinu.
Við viljum fjölga góðum fréttum af atvinnulífinu.
Segðu fréttir af þér og þínu fyrirtæki.