Samstarfsnet Evrópuáætlana og -skrifstofa á Íslandi

Ísland á aðild að fjölmörgum samstarfsáætlunum ESB á sviði rannsókna, mennta, menningar og æskulýðsmála. Umsjón með samstarfinu hérlendis er á höndum ólíkra aðila. Sjá nánar á heimasíðu Útflutningsráðs.