Samstarf við umboðsmenn erlendis

Dagana 14. og 15. apríl nk. stendur Útflutningsráð Íslands fyrir námskeiði í leit að bestu mögulegu umboðs-mönnum erlendis, vali á réttum dreifiaðilum og farsælu samstarfi við umboðsmenn/dreifiaðila erlendis. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.