Samrunar og yfirtökur

Miðvikudaginn 16. október stendur Stjórnvísi fyrir morgunverðarfundi um þau áhrif sem samrunar og yfirtökur hafa á viðskiptalíf og samfélag. Erindi flytja Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA, Georg Ólafsson, forstjóri Samkeppnisstofnunar og Þorvaldur Sverrisson, vísindaheimspekingur. Sjá nánar á heimasíðu Stjórnvísi.