Samræmdar gæðastjórnunarkröfur útboðslýsinga

Samtök iðnaðarins hafa tekið höndum saman við alla helstu verkkaupa landsins um að samræma kröfur um gæðastjórnun við verklegar framkvæmdir. Slíkar kröfur hafa verið að koma fram í vaxandi mæli, en verið settar fram með misjöfnum hætti. Sjá nánar á heimasíðu SI.