Samið við Samiðn um orlofs- og desemberuppbót
Í dag var undirritaður samningur við Samiðn um útfærslu hækkunar orlofs- og desemberuppbótar. Samningurinn nær til byggingamanna sem fá uppbætur greiddar jafnharðan og reiknitala trésmiða í ákvæðisvinnu tekur einnig hækkun.
Samkomulagið í heild: