Samantekt frá fundi SA um skattamál 9. nóvember 2012

Samtök atvinnulífsins gáfu nýverið út ritið Ræktun eða rányrkja? en þar er fjallað um skattamál atvinnulífsins. Í ritinu er að finna tillögur að markvissum breytingum á skattkerfinu á næstu fjórum árum sem miða að því að bæta hag fólks, fyrirtækja og ríkissjóðs. Tillögur SA voru kynntar á fjölmennum fundi í Hörpu þann 9. nóvember þar sem fjölmargir frummælendur stigu á stokk og fjölluðu um skatta út frá ólíkum atvinnugreinum. Erindi frummælenda og kynningar þeirra má nú nálgast á vef SA.

Samtök atvinnulífsins þakka þeim 200 gestum sem komu til fundarins og vona að rit SA geti nýst vel í umræðunni um skattamálin sem er framundan. Tillögur SA miða að því að auka samkeppnishæfni íslenskra fyrirtækja, örva fjárfestingar, fjölga störfum og bæta lífskjör landsmanna.

Frá fundi SA 9. nóvember 2012

Erindi og kynningar frá fundi SA 9. nóvember:

Vilmundur Jósefsson, formaður SA

JurtHannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri SA

Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands og formaður SAF

Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion banka og formaður SFF

Magnús Þór Ásmundsson, forstjóri Alcoa á Íslandi og formaður Samáls


Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff og formaður SVÞ


Pétur Hafsteinn Pálsson
, framkvæmdastjóri Vísis hf. Grindavík


Svana Helen Björnsdóttir
, forstjóri Stika og formaður SI


Vala Valtýsdóttir, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs Deloitte á Íslandi

Tengt efni:

SMELLTU HÉR TIL AÐ SÆKJA RIT SA UM SKATTAMÁL ATVINNULÍFSINS (PDF)

Skattarit SA 2012 - forsíða