Sala og markaðssetninga á netinu, á aðalfundi SAF

Meginþema aðalfundar Samtaka ferðaþjónustunnar, sem haldinn verður á Grand Hótel fimmtudaginn 7. apríl, verður sala og markaðssetning á netinu. Meðal annars mun Theodore Evers, einn af framkvæmdastjórum Travelocity.com, fjallar um þessa dreifileið. Sjá nánar á vef SAF.