SAF mótmæla skatti á gistinætur

Samtök ferðaþjónustunnar mótmæla harðlega hugmynd nefndar á vegum umhverfisráðuneytisins um að tekið verði upp gistináttagjald til uppbyggingar fjölsóttra ferða-mannastaða á Íslandi. Sjá nánar í fréttabréfi SAF.