SA-TV: FLEIRI STÖRF – BETRI STÖRF!

Á vef SA er hægt að horfa á fjömörg sjónvarpsviðtöl sem tekin voru við stjórnendur í íslensku atvinnulífi í tengslum við útgáfu á nýju tímariti SA, Fleiri störf - betri störf. Horft er til þeirra fjölmörgu tækifæra sem eru í atvinnulífinu til að skapa fleiri og betri störf á Íslandi á næstu árum og bæta lífskjör þjóðarinnar.

Sjónvarpsviðtölin má nálgast hér að neðan, en tenglar á viðtölin eru einnig í tímaritinu. Bæði er hægt að horfa á  Quick-Time og Flash-útgáfur.

Tengt efni:

Nýtt tímarit SA

Smelltu til að lesa!