Forsíða Fréttir 23. maí 2002 SA flytja í Borgartún 35 Föstudaginn 24. og mánudaginn 27. maí verður skrifstofa Samtaka atvinnulífsins lokuð vegna flutnings samtakanna í nýtt húsnæði í Borgartúni 35, þar sem SA og aðildarfélög þeirra sjö verða öll til húsa.