Rússland, Seattle, Alaska, Rúmenía, Búlgaría... (1)

Útflutningsráð skipuleggur viðskiptasendinefndir á erlenda markaði, þar sem skipulagðir eru fundir með mögulegum viðskiptaaðilum, auk fræðslu og kynningar. Í haust hefur ráðið þegar skipulagt slíkar ferðir til Rússlands, Seattle og Alaska, Rúmeníu og Búlgaríu. Þá er ferð til Slóvakíu og Tékklands í bígerð. Sjá nánar á vef Útflutningsráðs.