Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar 2007

Hæfilegt álag er heilsu best er yfirskrift Vinnuverndarvikunnar sem nú stendur yfir. Ráðstefna Vinnuverndarvikunnar verður haldin á Grand Hótel Reykjavík, Gullteigi, þriðjudaginn 23. október frá kl. 13.00-16.00. Meðal fyrirlesara er Guðrún S. Eyjólfsdóttir, verkefnastjóri hjá Samtökum atvinnulífsins, og mun hún fjalla um áherslur atvinnulífsins á sviði vinnuverndar. Sjá nánar á vef Vinnueftirlitsins