Ráðstefna um samstarf háskóla og atvinnulífs

Þriðjudaginn 22. janúar halda Stúdentaráð og Hollvinasamtök HÍ ráðstefnu, með stuðningi SA, um samstarf háskóla og atvinnulífs. Gústaf Adolf Skúlason frá SA mun fjalla um samkeppnishugsun í skólakerfinu. Sjá nánar á vef Stúdentaráðs HÍ.