Ráðstefna um rafræn viðskipti 23. apríl
Miðvikudaginn 23. apríl standa SA og fjármálaráðuneytið fyrir
morgunráðstefnu um rafræn viðskipti á Hótel Nordica, undir
yfirskriftinni Rafræna byltingin er hafin - ríki og
atvinnulífið vinni saman! Skráning,
dagskrá og nánari upplýsingar á vef Ríkiskaupa.