Opinn fundur um fjármögnunarsamninga og réttaróvissu fimmtudaginn 28. júní

Samtök iðnaðarins, SVÞ - Samtök verslunar og þjónustu og Samtök atvinnulífsins efna til opins fundar um réttaróvissu sem skapast hefur í kjölfar nýlegra dóma um fjármögnunarsamninga fyrirtækja og útreikning vaxta af erlendum lánum, sem dæmd hafa verið ólögleg.  Fundurinn verður haldinn á  Grand hótel Reykjavík, fimmtudaginn 28. júní nk. kl 8.30 til 10.00.

Frummælendur:

Þorsteinn Einarsson hrl. 
Lýsingardómurinn og fordæmisgildi hans

Einar Hugi Bjarnason hrl. 
Vextir ólöglegra erlendra lána. Hvenær má vænta niðurstöðu?

Fundarstjóri er Orri Hauksson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins

Fundurinn er öllum opinn en nauðsynlegt er að skrá þátttöku hér að neðan:

SMELLTU TIL AÐ SKRÁ ÞIG