Ólöglegt samráð um mjólkurverð?
SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Samkeppnisstofnun beiðni um að skera úr um hvort opinber verðákvörðun á mjólkurvörum standist samkeppnislög. Sjá nánar í Fréttapósti SVÞ.
SVÞ-Samtök verslunar og þjónustu hafa sent Samkeppnisstofnun beiðni um að skera úr um hvort opinber verðákvörðun á mjólkurvörum standist samkeppnislög. Sjá nánar í Fréttapósti SVÞ.