Ölgerðin efst í ánægjuvoginni

Fjórða árið í röð er Ölgerðin Egill Skallagrímsson í efsta sæti Íslensku ánægjuvogarinnar og jafnframt efst í flokki fram-leiðslufyrirtækja. Sparisjóðirnir eru efstir í flokki fjármála-fyrirtækja, sjötta árið í röð, Hitaveita Suðurnesja efst í flokki veitufyrirtækja, þriðja árið í röð, og Olís er efst í flokki smásölufyrirtækja. Sjá nánar á vef SI.