Óeðlilegir viðskiptahættir lögleiddir hjá ÁTVR

Að mati SVÞ brýtur frumvarp til laga um innheimtu ríkisins á tryggingargjaldi og skráningargjaldi vegna sölu á áfengi í bága við eðlilega viðskiptahætti og leiðir til misnotkunar á einkasöluleyfi ríkisins á áfengi með gróflegum hætti. Sjá fréttatilkynningu SVÞ.