Nýr upplýsingavefur um Evrópumál

Evrópufræðasetur Viðskiptaháskólans á Bifröst hefur hleypt af stokkunum nýjum upplýsinga- og fréttavef um Evrópumál. Á vefnum er að finna margvíslegt fræðiefni um Evrópumál sem og almennar upplýsingar um tengsl Íslands við evrópskt samstarf. Þá er á vefnum rekin fjölbreitt fréttaveita um samstarf Evrópuríkja. Sjá Evrópuvefinn hér.