Nýr forstöðumaður ráðinn til Starfsafls

Kolbrún Stefánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Starfs-afls, starfsmenntasjóðs SA og Flóabandalagsins. Kolbrún hefur m.a. starfað við kennslu, verslun og ferðaþjónustu, en undanfarna tvo áratugi hefur hún verið útibússtjóri hjá Landsbanka Íslands.