Nýjar innkaupareglur Reykjavíkurborgar

Nýjar reglur hafa tekið gildi um innkaup Reykjavíkurborgar. M.a. er sú meginregla tekin upp að beitt skuli útboðum ef áætluð fjárhæð verklegrar framkvæmdar fer yfir 20 m.kr., kaup á þjónustu yfir 10 m.kr. og kaup á vöru yfir 5 m.kr. Sjá nánar á vef SI.