Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins fyrir 2009-2010

Lýst hefur verið kjöri stjórnar SA fyrir starfsárið 2009 til 2010. Nýir koma inn í stjórnina þau Adolf Guðmundsson, Gullbergi ehf., Finnur Árnason, Högum hf., Margrét Kristmannsdóttir, PFAFF hf., Sigríður Margrét Oddsdóttir, Símanum hf., Jón Sigurðsson, Össuri hf. og Kristín Pétursdóttir, Auði Capital.  Úr stjórninni ganga þau Eiríkur Tómasson, Þorbirni hf., Brynjólfur Bjarnason, Skipti hf., Kristín Jóhannesdóttir, Baugur Group hf., Hrund Rudolfsdóttir, Milestone ehf., Hörður Arnarson, Marel Food Systems hf. og Halldór J. Kristjánsson, Landsbanka Íslands hf.

Sjá nánar