Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins (3)
Lýst hefur verið kjöri stjórnar SA fyrir starfsárið 2004 til 2005. Ný koma inn í stjórnina þau Björgólfur Jóhannsson Síldar-vinnslunni, Brynjólfur Bjarnason Landssímanum, Finnur Ingólfsson Vátryggingafélagi Íslands, Grímur Sæmundsen Bláa lóninu, Hjörleifur Jakobsson Olíufélaginu, Hreiðar Már Sigurðsson KB banka, Jens Pétur Jóhannson Rafmagns-verkstæði Jens Péturs, Kristín Jóhannesdóttir Baugi Group og Kristján Björn Garðarsson Kísiliðjunni.
Úr stjórninni ganga þau Baldvin Valdemarsson, Slippstöðinni, Bjarni H. Matthíasson, Raflögnum Íslands, Gunnar Felixsson Tryggingamiðstöðinni, Gunnar Tómasson Þorbirni-Fiskanes, Halldór J. Kristjánsson Landsbanka Íslands, Jón Ásgeir Jóhannesson Baugi Group, Kristinn Björnsson, Ólafur Ólafsson Samskipum og Signý Guðmundsdóttir Guðmundur Jónassyni.
Stjórn SA 2004-2005 skipa:
Arnar Sigurmundsson |
Samtök fiskvinnslustöðva |
Björgólfur Jóhannsson |
Síldarvinnslan hf. |
Brynjólfur Bjarnason |
Landssími Íslands hf. |
Eiríkur Tómasson |
Þorbjörn-Fiskanes hf. |
Finnur Ingólfsson |
Vátryggingafélag Íslands hf. |
Friðrik Jón Arngrímsson |
Landssamband ísl. útvegsmanna |
Grímur Sæmundsen |
Bláa lónið ehf. |
Hjörleifur Jakobsson |
Olíufélagið ehf. |
Hreiðar Már Sigurðsson |
KB banki hf. |
Jens Pétur Jóhansson |
Rafmagnsverkstæði Jens Péturs |
Kristján Björn Garðarsson |
Kísiliðjan hf. |
Kristín Jóhannesdóttir |
Baugur Group hf. |
Rannveig Rist |
Alcan á Íslandi hf. |
Sigurður Helgason |
Icelandair ehf. |
Sigurður Á. Sigurðsson |
Búr ehf. |
Stefán Friðfinnsson |
ÍAV hf. |
Sveinn Hannesson |
Samtök iðnaðarins |
Vilmundur Jósefsson |
Gæðafæði ehf. |
Þorgeir Baldursson |
Oddi hf. |
Þorsteinn Már Baldvinsson |
Samherji hf. |