Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins 2008 - 2009

Lýst hefur verið kjöri stjórnar SA fyrir starfsárið 2008 til 2009. Nýir koma inn í stjórnina Árni Gunnarsson Flugfélagi Íslands ehf., Halldór J. Kristjánsson Landsbanka Íslands hf., Ólafur Rögnvaldsson Hraðfrystihúsi Hellissands, Sigurður Viðarsson Tryggingamiðstöðinni hf.  Úr stjórninni ganga Bjarni Ármannsson Glitni banka hf., Björgólfur Jóhannsson Landssambandi ísl. útvegsmanna, Helgi Bjarnason Sjóvá og Jón Karl Ólafsson Icelandair.

Sjá nánar