Ný stjórn Samtaka atvinnulífsins 2007 - 2008

Lýst hefur verið kjöri stjórnar SA fyrir starfsárið 2007 til 2008.  Nýjir koma inn í stjórnina Franz Árnason, Norðurorku, Guðjón Rúnarsson, Samtökum fjármálafyrirtækja og Hörður Arnarson, Marel. Úr stjórninni ganga Sveinn Hannesson, Samtökum iðnaðarins, Guðmundur Ásgeirsson, Nesskip hf. og Jens Pétur Jóhannsson, Rafmagnsverkstæði Jens Péturs sem verður áheyrnarfulltrúi. 

Sjá nánar